Sumarblíða

Sumarblíða


Jul 01, 2010 | By Njörður Helgason

Að fara austur undir Eyjafjöll var komið nokkuð ofarlega á bauginn, en flutningur tónleikanna í Hljómskálagarðinn setti það að fara á tónleikana efst.
Vissulega gaman að fara austur að Hamragörðum. Það sem er í boði lætur mann ekki hugsa um vegalengdir. Góð tónistarveisla á góðum stað.

Back